The Apple Dumpling Gang (1975)
"Wanted: For chicanery, skulduggery, tomfoolery and habitual bungling!"
Piparsveinninn Donovan neyðist til að taka að sér þrjú munaðarlaus börn í bænum Quake í Kaliforníu á nítjándu öldinni.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Piparsveinninn Donovan neyðist til að taka að sér þrjú munaðarlaus börn í bænum Quake í Kaliforníu á nítjándu öldinni. Eftir að jarðskjálfti ríður yfir þá finna börnin stóran gullklump, sem er tuga þúsunda dollara virði. En nýfenginn auður þeirra veldur meiri vandræðum en hann leysir, þannig að þau ákveða að "gefa" tveimur flumbrulegum útlögum gullið. En eina leiðin fyrir þau að ná í gullið er að stela því úr bankahvelfingunni þar sem það er geymt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Norman TokarLeikstjóri

Don TaitHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS













