Náðu í appið
Amy

Amy (1981)

"She taught them to speak. They taught her to love."

1 klst 40 mín1981

Kona yfirgefur ríkan eiginmann sinn og óhamingjusamt hjónáband, eftir að sonur þeirra deyr, til að kenna heyrnarlausum börnum að tala, í skóla úti á landi.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Kona yfirgefur ríkan eiginmann sinn og óhamingjusamt hjónáband, eftir að sonur þeirra deyr, til að kenna heyrnarlausum börnum að tala, í skóla úti á landi. Barnið hennar var heyrnarlaust og þó að hún sé ekki menntuð sem heyrnleysingjakennari þá nær hún að kenna einum dreng að tala, Henry Watkins. Eiginmaður Amy leitar að henni, en annar maður, Dr. Ben Cochran, tengist börnunum og lítur Amy hýru auga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS