Náðu í appið

Amy 1981

Frumsýnd: 7. apríl 1981

She taught them to speak. They taught her to love.

100 MÍNEnska

Kona yfirgefur ríkan eiginmann sinn og óhamingjusamt hjónáband, eftir að sonur þeirra deyr, til að kenna heyrnarlausum börnum að tala, í skóla úti á landi. Barnið hennar var heyrnarlaust og þó að hún sé ekki menntuð sem heyrnleysingjakennari þá nær hún að kenna einum dreng að tala, Henry Watkins. Eiginmaður Amy leitar að henni, en annar maður, Dr. Ben... Lesa meira

Kona yfirgefur ríkan eiginmann sinn og óhamingjusamt hjónáband, eftir að sonur þeirra deyr, til að kenna heyrnarlausum börnum að tala, í skóla úti á landi. Barnið hennar var heyrnarlaust og þó að hún sé ekki menntuð sem heyrnleysingjakennari þá nær hún að kenna einum dreng að tala, Henry Watkins. Eiginmaður Amy leitar að henni, en annar maður, Dr. Ben Cochran, tengist börnunum og lítur Amy hýru auga.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.05.2024

Ímyndaðir vinir á toppnum

Toppmynd íslenska bíóaðsóknarlistans í síðustu viku The Kingdom of the Planet of the Apes var ekki langlíf í efsta sætinu því gaman-ævintýramyndin IF hefur nú, á sinni fyrstu viku á lista, hirt af henni toppsæti...

19.05.2024

Grettir gerir bara það sem honum sýnist

Á meðan leikarinn og grínistinn Vilhelm Netó talar fyrir Gretti í íslenskri talsetningu teiknimyndarinnar The Garfield Movie, sem kemur í bíó hér á Íslandi 29. maí nk., þá er það bandaríski leikarinn Chris Pratt ...

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn