Náðu í appið
American Murder: The Family Next Door
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

American Murder: The Family Next Door 2020

Aðgengilegt á Íslandi
82 MÍNEnska

Árið 2018 hvarf hin 38 ára gamla Shanann Watts ásamt tveimur yngstu dætrum sínum í Colorado í Bandaríkjunum. Eftir því sem málið skýrðist, þá varð ljóst að eiginmaður hennar, Chris Watts, var ekki allur þar sem hann var séður. Þessi sorgarsaga vakti athygli um allan heim.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn