Náðu í appið
Disco

Disco (2019)

1 klst 34 mín2019

Diskódansarinn Mirjam er stöðugt að keppa um verðlaun í danskeppnum þar sem allt liggur undir.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic56
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Diskódansarinn Mirjam er stöðugt að keppa um verðlaun í danskeppnum þar sem allt liggur undir. Fjölskylda hennar tilheyrir trúarkölti, en söfnuðurinn reynir allt til þess að ná til ungs fólks til að fá þau í lið með sér. Plötusnúðar og dans, veitingar og fleira eru á boðstólnum á samkomum á vegum safnaðarins. En einn daginn þá kemur svolítið upp á hjá Mirjam, en þá breytist allt…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jorunn Myklebust Syversen
Jorunn Myklebust SyversenLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Mer FilmNO