Náðu í appið
Á móti straumnum
Öllum leyfð

Á móti straumnum 2020

Frumsýnd: 4. október 2020

Hversu langt þarftu að ferðast til að finna sjálfan þig?

90 MÍNÍslenska

Veiga er fyrsta manneskjan til að róa 2.100 kílómetra í kringum Ísland á móti straumnum. Þetta er talið sambærilegt afrek og að klífa fjallið K2. En hennar persónulega ferð er ekki síður merkileg. Hún fæddist fyrir 44 árum síðan sem strákur í sjávarplássi á Vestfjörðum. Veigar giftist og eignast börn en ákveður svo 38 ára að breyta sér úr karli... Lesa meira

Veiga er fyrsta manneskjan til að róa 2.100 kílómetra í kringum Ísland á móti straumnum. Þetta er talið sambærilegt afrek og að klífa fjallið K2. En hennar persónulega ferð er ekki síður merkileg. Hún fæddist fyrir 44 árum síðan sem strákur í sjávarplássi á Vestfjörðum. Veigar giftist og eignast börn en ákveður svo 38 ára að breyta sér úr karli í konu. Innri baráttan þangað til var helvíti líkust og Veigar reyndi tvisvar að taka eigið líf. Þessar tvær átakasögur fléttast saman í magnað ferðalag frá karli til konu og í kringum Ísland, með töfrandi og harðgerðum bakgrunni af strandlengju landsins. Hversu langt þarftu að ferðast til að finna sjálfan þig? Og hvaða fórnir ertu tilbúinn að færa til að finna hamingjuna?... minna

Aðalleikarar

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn