Seberg
2019
Frumsýnd: 18. september 2020
Actress. Activist. Adversary.
102 MÍNEnska
36% Critics
54
/100 Byggð á sannsögulegum atburðum úr lífi bandarísku leikkonunnar og táknmynd frönsku nýbylgjunnar, Jean Seberg. Seint á sjöunda áratugnum var hún undir smásjá bandarísku alríkislögreglunnar vegna ástarsambands síns við mannréttindasinnann og Black Panther meðliminn Hakim Jamal.