Náðu í appið
Kwaidan

Kwaidan (1964)

Kaidan

"In the tradition of RASHOMON and GATE OF HELL"

3 klst 3 mín1964

Samansafn fjögurra japanskra þjóðsagna, með yfirnáttúrulegu þema.

Deila:

Söguþráður

Samansafn fjögurra japanskra þjóðsagna, með yfirnáttúrulegu þema. Fátækur samúræji skilur við ástina í lífi sínu til þess að giftast til fjár en nýja hjónabandið gengur ekki upp og hann snýr aftur til konunnar sinnar. En það er eitthvað dularfullt við hana. Veðurtepptur skógarhöggsmaður hittir ísdrottningu sem þyrmir lífi hans gegn loforði um að hann muni aldrei segja neinum frá henni. Áratug seinna gleymir hann loforði sínu. Blindur tónlistarmaður sem býr í munkaklaustri syngur svo vel að konungleg hirð drauga skipar honum að syngja óð um lokaorrustu sína. En draugarnir eru að sjúga úr honum lífið og munkarnir þurfa að leita allra leiða til að bjarga honum. Maður sér dularfullt andlit birtast ítrekað í tebollanum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Masaki Kobayashi
Masaki KobayashiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Lily Cole
Lily ColeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ninjin ClubJP