Veronika Voss (1982)
Die Sehnsucht der Veronika Voss
Íþróttafréttamaður býður konu regnhlíf sína í rigninunni, óafvitandi að hún er fyrrum vinsæl UFA leikkona að nafni Veronika Voss.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Íþróttafréttamaður býður konu regnhlíf sína í rigninunni, óafvitandi að hún er fyrrum vinsæl UFA leikkona að nafni Veronika Voss. Síðar, eftir að hann hefur boðið henni upp á drykk, kemst hann að því að þar er á ferð óörugg kona, sem lifir í fortíðinni. Fréttamaðurinn, Robert, og Voss, eiga ástarfund, en hann kemst fljótlega að því að leikkonan er morfínsjúklingur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Laura FilmDE
Tango FilmDE

Rialto FilmDE
Trio FilmDE

Maran FilmDE

Süddeutscher RundfunkDE











