Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Unknown Origins 2020

(Orígenes secretos)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
96 MÍNSpænska

Ringulreið ríkir í Madríd á Spáni þegar raðmorðingi gengur laus. Fólk sem virðast ekki hafa nein tengsl hvert við annað er myrt, en morðin eru endursköpun á leynilegum uppruna þekktra ofurhetja. Hvert sóðalega morðið á eftir öðru er hluti af flóknu púsluspili, sem teygir sig vítt og breitt um spænsku höfuðborgina.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn