Náðu í appið
Run This Town
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Run This Town 2019

Aðgengilegt á Íslandi
99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 4
/10
The Movies database einkunn 57
/100

Pólitískt hneykslismál í Toronto árið 2013 séð með augum ungs starfsmanns í ráðhúsinu og upprennandi blaðamanns. Eftir útskrift fær Bram draumastarfið hjá dagblaðinu í borginni. Hann sér sig sem upprennandi stjörnublaðamann. Eftir eitt ár í starfi áttar hann sig á að blaðamennskustarfið er kannski ekki eins og í kvikmyndunum, og hann fær eingöngu... Lesa meira

Pólitískt hneykslismál í Toronto árið 2013 séð með augum ungs starfsmanns í ráðhúsinu og upprennandi blaðamanns. Eftir útskrift fær Bram draumastarfið hjá dagblaðinu í borginni. Hann sér sig sem upprennandi stjörnublaðamann. Eftir eitt ár í starfi áttar hann sig á að blaðamennskustarfið er kannski ekki eins og í kvikmyndunum, og hann fær eingöngu verkefni sem hann telur fyrir neðan sína virðingu. Þegar uppsagnir ríða yfir blaðið, þá heyrir Bram sögusagnir um hneykslismál sem varðar umdeildan borgarstjóra borgarinnar. Þetta gæti verið stóra tækifærið - ef hann bara vissi hvernig maður ber sig að ef maður er alvöru blaðamaður.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn