A Vigilante (2018)
"She fights so you don't have to."
Eftir að hafa flúið frá ofbeldisfullum eiginmanni, þá ákveður Sarah að helga sig því að hjálpa öðrum sem eru í hættu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa flúið frá ofbeldisfullum eiginmanni, þá ákveður Sarah að helga sig því að hjálpa öðrum sem eru í hættu. Eftir margra mánaða erfiða þjálfun í hvernig á að komast af í erfiðum aðstæðum, í hnefaleikum, og í sjálfsvarnarlistum, þá mætir hún á svæðið, tilbúin að berjast gegn þrjótum og þorpurum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sarah Daggar-NicksonLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Uncorked Productions

Pulse FilmsGB
River Bay FilmsUS

















