Náðu í appið
The Secret Garden

The Secret Garden (2020)

"Unlock Your Imagination"

1 klst 39 mín2020

10 ára munaðarlaus stúlka, Mary Lennox, uppgötvar töfragarð sem er falinn á heimili ráðríks frænda hennar, Lord Craven.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic59
Deila:
The Secret Garden - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
RÚV

Söguþráður

10 ára munaðarlaus stúlka, Mary Lennox, uppgötvar töfragarð sem er falinn á heimili ráðríks frænda hennar, Lord Craven. Í garðinum lærir veikur frændi hennar, Colin sem hefur verið læstur inni allt sitt líf, aftur að ganga og verður hamingjusamur og heilbrigður ungur drengur. Þegar Lord Craven kemst að því að krakkarnir hafa verið að leika í garðinum, þá verður hann undrandi að sjá son sinn ganga á ný, og finnur fyrir gleði í hjarta í fyrsta skipti í mörg ár.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marc Munden
Marc MundenLeikstjórif. -0001
Frances Hodgson Burnett
Frances Hodgson BurnettHandritshöfundur
Jack Thorne
Jack ThorneHandritshöfundurf. 1978

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Heyday FilmsGB
StudioCanalFR
StudioCanal UKGB