The High Note (2020)
"You've Got to Start at the Bottom Before You Take It to the Top"
Myndin gerist í iðandi tónlistarheimi Los Angelesborgar, og segir frá Grace Davis, frægri söngkonu, og Maggie, hinni óþreytandi aðstoðarkonu hennar.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í iðandi tónlistarheimi Los Angelesborgar, og segir frá Grace Davis, frægri söngkonu, og Maggie, hinni óþreytandi aðstoðarkonu hennar. Á sama tíma og Maggie sinnir margvíslegum verkefnum fyrir Grace, þá dreymir hana um að verða upptökustjóri. Þegar umboðsmaður Grace býður henni upp á valmöguleika sem gæti haft mikil áhrif á feril hennar, þá gera þær Maggie og Grace áætlun sem gæti breytt lífi þeirra beggja til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Elizabeth FlournoyLeikstjóri
Aðrar myndir

Flora GreesonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Working Title FilmsGB

Perfect World PicturesUS

Focus FeaturesUS

Working Title FilmsUS
















