Angel of Mine
2019
There are two sides to every secret
98 MÍNEnska
Kona sem syrgir dóttur sína sem fórst í hörmulegu slysi, missir tökin á raunveruleikanum þegar hún fer að halda að dóttir nágranna síns, sé í raun látin dóttir hennar. Hún fer að fylgjast með stúlkunni. Þráhyggjan vex og foreldrar litlu stúlkunnar gera hvað þeir geta til að vernda heimilið.