Náðu í appið
The Heroic Trio

The Heroic Trio 1993

(Dung fong sam hap)

88 MÍNKínverska

Myndin fjallar um ofurhetjuþríeykið Tung ( Ofur kona ) , Cat ( Þjófafangari ), sem vinnur sem málaliði, og Ching ( Ósýnilega konan). Upphaflega eru þær andstæðingar. Ching rænir nýfæddum strákum fyrir illan foringja sinn, Tung reynir að leysa glæpamál, og Chat, sem var upprunalega í vinnu hjá vinnuveitanda Ching, reynir að selja þjónustu sína og þekkingu... Lesa meira

Myndin fjallar um ofurhetjuþríeykið Tung ( Ofur kona ) , Cat ( Þjófafangari ), sem vinnur sem málaliði, og Ching ( Ósýnilega konan). Upphaflega eru þær andstæðingar. Ching rænir nýfæddum strákum fyrir illan foringja sinn, Tung reynir að leysa glæpamál, og Chat, sem var upprunalega í vinnu hjá vinnuveitanda Ching, reynir að selja þjónustu sína og þekkingu til lögreglunnar. En allar eiga þær eitthvað sameiginlegt, sem hvílir djúpt í fortíð þeirra. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn