The Villainess (2017)
Aknyeo
"An Endless Vengeance Begins."
Kvenkyns leigumorðingi skilur eftir sig slóð af líkum, á hefndarför sinni.
Deila:
Söguþráður
Kvenkyns leigumorðingi skilur eftir sig slóð af líkum, á hefndarför sinni. Hún hefur verið þjálfuð til að vera morðingi allt frá barnæsku, en þjálfun hennar hófst í Yanbian í Kína. Eftir að kennari hennar dó, fór hún til Suður-Kóreu sem opinber fulltrúi, og eftir 10 ára starf var henni lofað frelsi. Hún byrjar nýtt líf sem leikkona. Fljótlega fara myrk leyndarmál að dúkka upp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Byung-gil JungLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
ApeitdaKR

Next Entertainment WorldKR

Contents PandaKR















