Náðu í appið
Drishyam

Drishyam (2015)

"Visuals Can Be Deceptive"

2 klst 43 mín2015

Vijay Salgaonkar elskar kvikmyndir, og rekur kapalsjónvarpsstöð í þorpinu Goa.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Vijay Salgaonkar elskar kvikmyndir, og rekur kapalsjónvarpsstöð í þorpinu Goa. Hann lifir hamingjusömu lífi með eiginkonunni Nandini og tveimur dætrum. Vijay hefur unnið sig upp eftir að hafa sem munaðarlaus drengur hætt í skóla. Nú gerist það að sonur lögreglumannsins IG Meera Deshmukh hverfur, og grunur fellur á Salgaonkar fjölskylduna. Mun Vijay geta varist þessum ásökunum, og verndað fjölskylduna?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nishikant Kamat
Nishikant KamatLeikstjórif. -0001
Jeethu Joseph
Jeethu JosephHandritshöfundurf. -0001
Upendra Sidhaye
Upendra SidhayeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Panorama StudiosIN
Viacom18 StudiosIN