Söguþráður
François er bréfberi í litlum frönskum bæ. Hann er oft miðpunktur athyglinnar, sem er ekki alltaf gott. Hann reynir að vera hjálplegur, en flestir hæðast að honum þegar hann sér ekki til. Á Bastilludaginn, þá horfir hann og aðrir bæjarbúar á kvikmynd um gæðin í bandarísku póstþjónustunni, en þeir hafa yfir að ráða flugvélum og þyrlum, meðan hann sjálfur er bara með reiðhjól til að komast leiðar sinnar. François vill bæta þjónustuna, og reyna að gera þetta meira bandarískt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jacques TatiLeikstjóri

Hans Werner OlmHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Cady Films
Panoramic Films











