Náðu í appið
Steamboat Bill, Jr.

Steamboat Bill, Jr. 1928

The screen's first big Mississippi thriller

70 MÍNEnska

Í bænum River Junction, sem stendur á árbakka einum, á skipstjórinn William Canfield heima, en hann stýrir gömlu gufuskipi. Bissnessmógúllinn J.J. King, vill ryðja honum úr vegi, en hann á m.a. splunkunýtt og flott skip. William fær þær fréttir að sonur hans William Canfield Jr. sé á leið í heimsókn með lest frá Boston. Þegar Willie kemur, þá þjálfar... Lesa meira

Í bænum River Junction, sem stendur á árbakka einum, á skipstjórinn William Canfield heima, en hann stýrir gömlu gufuskipi. Bissnessmógúllinn J.J. King, vill ryðja honum úr vegi, en hann á m.a. splunkunýtt og flott skip. William fær þær fréttir að sonur hans William Canfield Jr. sé á leið í heimsókn með lest frá Boston. Þegar Willie kemur, þá þjálfar William hann til að vinna með sér á skipinu. En Willie hittir fljótlega Kitty King, dóttur James King, og þau fara á stefnumót, andstætt vilja feðranna. Þegar stormur skellur á River Junction, þá bjargar Willie föður sínum og tengdaföður tilvonandi, úr ánni.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn