Blue Story
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
DramaGlæpamynd

Blue Story 2019

Their Bond Made Them Brothers. The Streets Made Them Enemies.

91 MÍN

Kvikmyndagerð af YouTube þáttum leikstjórans Rapman, um tvo unga vini, þá Timmy og Marco, sem búa í sitthvoru hverfinu og verða andstæðingar í götustríði. Timmy er feiminn, klár en saklaus og uppburðarlítill ungur strákur frá Deptford sem sækir skóla í Peckham í Lundúnum. Hann kynnist Marco, sem er heillandi og klókur strákur úr hverfinu. Þrátt fyrir... Lesa meira

Kvikmyndagerð af YouTube þáttum leikstjórans Rapman, um tvo unga vini, þá Timmy og Marco, sem búa í sitthvoru hverfinu og verða andstæðingar í götustríði. Timmy er feiminn, klár en saklaus og uppburðarlítill ungur strákur frá Deptford sem sækir skóla í Peckham í Lundúnum. Hann kynnist Marco, sem er heillandi og klókur strákur úr hverfinu. Þrátt fyrir ríg og átök milli hverfanna, verða þeir vinir, en verða að lokum andstæðingar í stríði milli hverfanna. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn