Náðu í appið
365 dni

365 dni (2020)

1 klst 54 mín2020

Massimo er háttsettur í mafíunni á Sikiley á Ítalíu og Laura er sölustjóri á lúxushóteli.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Massimo er háttsettur í mafíunni á Sikiley á Ítalíu og Laura er sölustjóri á lúxushóteli. Hún skellir sér í ferðalag með vinum sínum til Sikileyjar, en þar rænir Massimo henni, en hann er valdamesti maðurinn á eyjunni. Hann heldur henni fanginni og hún fær frest í 365 daga …. til að verða ástfanginn af honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tomasz Klimala
Tomasz KlimalaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

EkipaPL
Future SpacePL
Next FilmPL
TVNPL