Lindy the Return of Little Light
2019
72 MÍNEnska
Besta heimildarmyndin í flokknum New Nordic Voice á Nordisk Panorama 2019.
Strax á barnsaldri gerði Lindy sér grein fyrir að hann passaði ekki inn í hópinn á meðal
jafnaldra sinna. Hann var grannur, stelpulegur og af sígaunafjölskyldu sem þótti ekki fínt. Til
að lifa af bjó hann til sína eigin veröld þar sem hann var ofurhetja - drengur sem lýsti upp
veröldina hvert sem hann fór.Í dag er hann elskaður fyrir túlkanir sínar en þegar... Lesa meira
Strax á barnsaldri gerði Lindy sér grein fyrir að hann passaði ekki inn í hópinn á meðal
jafnaldra sinna. Hann var grannur, stelpulegur og af sígaunafjölskyldu sem þótti ekki fínt. Til
að lifa af bjó hann til sína eigin veröld þar sem hann var ofurhetja - drengur sem lýsti upp
veröldina hvert sem hann fór.Í dag er hann elskaður fyrir túlkanir sínar en þegar hann er beðinn um að koma fram, sem
hann sjálfur, í Maxim Gorki Theater í Berlín er mikið í húfi. Getur hann sagt sögu sína án
þess að skaða sína nánustu?... minna