Náðu í appið
The Sharks

The Sharks (2019)

Los tiburones

1 klst 20 mín2019

Íbúar rólegs strandbæjar verður brugðið þegar sögusagnir fara á kreik um hákarla í sjónum við stendur bæjarins.

Deila:

Söguþráður

Íbúar rólegs strandbæjar verður brugðið þegar sögusagnir fara á kreik um hákarla í sjónum við stendur bæjarins. Rosina, 14 ára gömul fámál stúlka, heldur að hún hafi séð eitthvað í sjónum en fáir veita henni athygli. Stúlkan upplifir einnig áður óþekktar líkamlegar kenndir gagnvart einum stráknum í bænum en hann endurgeldur ekki áhuga hennar. Til að öðlast athygli hans tekur hún til sinna ráða, sem eru með öllu vanhugsuð og innblásin af hugmyndinni um hina meintu hákarla ógn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lucía Garibaldi
Lucía GaribaldiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Montelona CineUY
Trapecio CineAR
Nephilim ProduccionesES

Verðlaun

🏆

Tíu tilnefningar og átta verðlaun, þar á meðal FEISAL verðlaunin í Buones Aires og sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leikstjórn á Sundance hátíðinni.