Monos (2019)
Á tindi fjarlægs fjalls í Suður Ameríku vakta átta vopnaðir barnungir skæruliðar gísl og heilaga mjólkurkú.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Á tindi fjarlægs fjalls í Suður Ameríku vakta átta vopnaðir barnungir skæruliðar gísl og heilaga mjólkurkú. Óvænt launsátur hrekur hópinn inn í frumskóginn þar sem hindranir og átök hrikta undan stoðum hópsins, svo útlit er fyrir að herferð þeirra renni út í sandinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alejandro LandesLeikstjóri

Alexis Dos SantosHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Stela CineCO
Caracol TelevisiónCO

Bord Cadre FilmsCH

DynamoCO

Campo CineAR

Film i VästSE
Verðlaun
🏆
Monos hefur fengið 25 verðlaun og 44 tilnefningar, og var á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin.













