A Fire In The Cold Season
DramaSpennutryllir

A Fire In The Cold Season 2019

Frumsýnd: 19. mars 2020

Hvískur í gegnum skóga og bæi er liggja við hraðbrautina, í miðju landi á Nýfundnalandi. Lík finnst á árbakka, og fámáll loðdýraveiðimaður, og hjartveik ófrísk kona hittast. Scott er einmana og vill finna tilgang í lífinu. Mona er einbeitt, en svekkt yfir eigin varnarleysi. Hlutirnir þróast til verri vegar þegar þau þurfa að eiga við ofbeldisfulla útlaga.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn