Extra Ordinary
GamanmyndHrollvekjaÆvintýramynd

Extra Ordinary 2019

Frumsýnd: 13. mars 2020

Putting the Normal in Paranormal

94 MÍN

Rose, indæl kona sem býr upppi í sveit á Írlandi, og starfar við ökukennslu, er með yfirnáttúrulega hæfileika. Hún á í ást/haturssambandi við hæfileikana og reynir í sífellu að hunsa beiðnir bæjarbúa um hjálp í andlegum efnum - hvort sem það er að særa út djöfla úr andsetnum ruslafötum eða annað. En Christian Winter, útbrunnin rokkstjarna, hefur... Lesa meira

Rose, indæl kona sem býr upppi í sveit á Írlandi, og starfar við ökukennslu, er með yfirnáttúrulega hæfileika. Hún á í ást/haturssambandi við hæfileikana og reynir í sífellu að hunsa beiðnir bæjarbúa um hjálp í andlegum efnum - hvort sem það er að særa út djöfla úr andsetnum ruslafötum eða annað. En Christian Winter, útbrunnin rokkstjarna, hefur gert samning við djöfulinn um að snúa aftur í fjörið. Hann leggur álög á unglingsstúlku í bænum, og lætur hana svífa upp í loft. Skelfingu lostinn faðir hennar, Martin Martin, biður Rose um hjálp við að bjarga dótturinni. Rose verður nú að sigrast á hræðslunni við hæfileikana og vinna með Martin að því að bjarga stúlkunni. ... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Stöð 2 Maraþon
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn