Adopt a Highway
Drama

Adopt a Highway 2019

78 MÍN

Russ Millings er nýsloppinn úr fangelsi eftir 20 ára dóm fyrir að hafa marijuana undir höndum. Heimurinn er breyttur, og hann reynir að aðlagast. Hann á erfitt með mannleg samskipti, er enn á skilorði og starfar á hamborgarastað. Kvöld eitt finnur hann yfirgefið ungabarn í ruslagámi. Óviss um hvað hann eigi að taka til bragðs, ákveður hann samt sem áður... Lesa meira

Russ Millings er nýsloppinn úr fangelsi eftir 20 ára dóm fyrir að hafa marijuana undir höndum. Heimurinn er breyttur, og hann reynir að aðlagast. Hann á erfitt með mannleg samskipti, er enn á skilorði og starfar á hamborgarastað. Kvöld eitt finnur hann yfirgefið ungabarn í ruslagámi. Óviss um hvað hann eigi að taka til bragðs, ákveður hann samt sem áður að koma út úr skelinni og tengjast annarri manneskju.... minna

Aðalleikarar

Ethan Hawke

Russell Millings

Elaine Hendrix

Diane Spring

Mo McRae

Wilson

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn