Náðu í appið
L'assassin habite... au 21

L'assassin habite... au 21 1942

(The Murderer Lives at Number 21)

Frumsýnd: 26. janúar 2020

PIERRE FRESNAY as the French Dick who knew all the answers in a Merry Murder Mystery

84 MÍNFranska

Rannsóknarlögreglumaðurinn Vorobechik, eða Wens, fær það verkefni að finna raðmorðingja sem skilur nafnspjald eftir á fórnarlömbum sínum, sem á stendur Monsieur Durand. Hjákona Wens, leikkonan Mila Malou, ákveður að reyna að hjálpa honum til að vekja athygli á sjálfri sér. Wens kemst að því að Durand er einn af hinum sérvitru leigjendum í húsi nr.... Lesa meira

Rannsóknarlögreglumaðurinn Vorobechik, eða Wens, fær það verkefni að finna raðmorðingja sem skilur nafnspjald eftir á fórnarlömbum sínum, sem á stendur Monsieur Durand. Hjákona Wens, leikkonan Mila Malou, ákveður að reyna að hjálpa honum til að vekja athygli á sjálfri sér. Wens kemst að því að Durand er einn af hinum sérvitru leigjendum í húsi nr. 21 á Junot götu. Wens leigir sér einnig herbergi í húsinu í dulargervi sem prestur, og Mila eltir hann, þó hún líti ekki út fyrir að vera eiginkona prests. Nú eru grunaðir handteknir, en á meðan þeir eru allir á bakvið lás og slá, er framið eitt morð til viðbótar …... minna

Aðalleikarar

Suzy Delair

Mila Malou - la maîtresse tapageuse de Wens

Jean Tissier

Triquet, aka professeur Lalah-Poor

Pierre Larquey

Collin, le petit artisan

Noël Roquevert

le docteur Théodore Linz, de la coloniale

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn