Wine Calling (2018)
Guðaveigar
Þó að það séu yfir 3.000 vínræktendur í Frakklandi, vinna aðeins þrjú prósent þeirra vínið með lífrænum hætti eða nota náttúrulegar aðferðir í framleiðslunni.
Deila:
Söguþráður
Þó að það séu yfir 3.000 vínræktendur í Frakklandi, vinna aðeins þrjú prósent þeirra vínið með lífrænum hætti eða nota náttúrulegar aðferðir í framleiðslunni. Í kvikmyndinni fáum við að kynnast frönskum vínframleiðendum sem eru taldir vera leiðandi í þesskonar framleiðsluháttum ásamt því að hafa sjálfbærni að leiðarljósi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kenneth SpencerLeikstjóri




