Náðu í appið
La paranza dei bambini
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

La paranza dei bambini 2019

(Piranhas)

Aðgengilegt á Íslandi

The Kids Are Out To Play

105 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 57
/100
Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna í heimalandinu og víðar, t.d. Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín þar sem hún var líka tilnefnd til Gullbjarnarins sem besta myndin.

Piranhas gerist í þriðju stærstu borg Ítalíu, Napólí, sem hefur löngum verið þekkt fyrir að vera að stóru leyti í klóm ítölsku mafíunnar. Hér fáum við ógnvekjandi innsýn í líf nokkurra fimmtán ára gamalla pilta sem ganga erinda mafíunnar og sjá framtíð sína fólgna í því að komast til metorða innan hennar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn