Honey Boy (2019)
Stormasöm bernskuár ungs leikara, og fyrstu fullorðinsárin, þar sem hann reynir að sættast við föður sinn og sinna eigin geðheilsu.
Deila:
Söguþráður
Stormasöm bernskuár ungs leikara, og fyrstu fullorðinsárin, þar sem hann reynir að sættast við föður sinn og sinna eigin geðheilsu. Faðirinn er fyrrum fangi og trúður sem vann á kúrekasýningum. Myndin er byggð á endurminningum aðalleikarans Shia LaBeouf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alma Har'elLeikstjóri

Shia LaBeoufHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Stay Gold FeaturesUS

Delirio FilmsUS

Automatik EntertainmentUS

Kindred SpiritUS
Red Crown ProductionsUS

Stage 6 FilmsUS















