Náðu í appið
Solid Gold

Solid Gold 2019

Frumsýnd: 6. desember 2019

145 MÍNPólska

Kaja Miller er ung lögreglukona, sem er rænt og nauðgað. Á flóttanum drepur hún kvalara sína. Átta árum síðar fær fyrrum yfirmaður hennar, Nowicki, sem nú er orðinn háttsettur innan rannsóknarlögreglunnar, og stýrir rannsókn í Pomerania héraði, hana til að koma til Gdynia. Sérsveitinni sem hann stýrir er ætlað að ráða niðurlögum glæpahóps sem... Lesa meira

Kaja Miller er ung lögreglukona, sem er rænt og nauðgað. Á flóttanum drepur hún kvalara sína. Átta árum síðar fær fyrrum yfirmaður hennar, Nowicki, sem nú er orðinn háttsettur innan rannsóknarlögreglunnar, og stýrir rannsókn í Pomerania héraði, hana til að koma til Gdynia. Sérsveitinni sem hann stýrir er ætlað að ráða niðurlögum glæpahóps sem hefur byggt upp mikið pýramídasvindl. Allir þræðir liggja að óheiðarlegum viðskiptajöfri, Kawecki, sem notar pólitísk tengsl til að vernda eigin hagsmuni. Eftir því sem rannsókninni vindur fram, verða tengslin á milli viðskiptalífsins og glæpaheimsins óskýrari.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn