Thunder Road (2018)
Lögreglumaðurinn Jim Arnaud er að ganga í gegnum erfiða tíma.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglumaðurinn Jim Arnaud er að ganga í gegnum erfiða tíma. Það er ekki nóg með að kær móðir hans sé nýdáin og að hann hafi gert sig að athlægi í útför hennar heldur hefur hann nýlega komist að framhjáhaldi eiginkonu sinnar sem nú er flutt til viðhaldsins og krefst þess að fá fullt forræði yfir dóttur þeirra, Crystal – auk þess sem hún hótar að flytja á fjarlægar slóðir þannig að Jim geti ekki hitt hana. En það allra versta er eftir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Leonard HarrisLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Vanishing AngleUS
The 10 East
Verðlaun
🏆
Hefur unnið til fjölda verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum og var tilnefnd til Spirit-verðlaunanna sem besta óháða mynd ársins 2018.



















