Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Thunder Road 2018

Aðgengilegt á Íslandi
92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Hefur unnið til fjölda verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum og var tilnefnd til Spirit-verðlaunanna sem besta óháða mynd ársins 2018.

Lögreglumaðurinn Jim Arnaud er að ganga í gegnum erfiða tíma. Það er ekki nóg með að kær móðir hans sé nýdáin og að hann hafi gert sig að athlægi í útför hennar heldur hefur hann nýlega komist að framhjáhaldi eiginkonu sinnar sem nú er flutt til viðhaldsins og krefst þess að fá fullt forræði yfir dóttur þeirra, Crystal – auk þess sem hún hótar... Lesa meira

Lögreglumaðurinn Jim Arnaud er að ganga í gegnum erfiða tíma. Það er ekki nóg með að kær móðir hans sé nýdáin og að hann hafi gert sig að athlægi í útför hennar heldur hefur hann nýlega komist að framhjáhaldi eiginkonu sinnar sem nú er flutt til viðhaldsins og krefst þess að fá fullt forræði yfir dóttur þeirra, Crystal – auk þess sem hún hótar að flytja á fjarlægar slóðir þannig að Jim geti ekki hitt hana. En það allra versta er eftir.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.07.2019

John Wick 4 breytir engu um gerð The Continental

Sú staðreynd að búið er að gefa grænt ljós á gerð fjórðu John Wick kvikmyndarinnar, mun ekki hafa áhrif á hliðarverkefni kvikmyndaraðarinnar, sjónvarpsþáttaröðina The Continental, sem nefnd er eftir hótelinu sem ...

21.05.2013

Neeson harður á eftirlaunum í franskri endurgerð

Liam Neeson er fyrir þónokkru síðan orðinn einn grjótharðasti leikarinn í Hollywood, og er rétt að byrja. Síðar á þessu ári munum við sjá hann í myndinni Non-Stop, og nú hefur hann ákveðið að leika í einum spe...

24.07.2011

Harrison Ford verður Wyatt Earp

Harrison Ford, annar aðalleikara myndarinnar Cowboys and Aliens sem væntanleg er í bíóhús í ágúst nk. , hefur verið ráðinn til að leika hinn sögufræga lögreglustjóra Wyatt Erp í mynd sem gera á eftir bókinni Black ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn