Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Það tók Peter Sellers nærri níu ár að koma þessari mynd á koppinn, einkum vegna þess að ferillinn var búinn að ná ákveðnum lágpunkti og ekkert framleiðslufyrirtæki í Hollywood vildi vinna með Sellers. Eftir endurvakningu og velgengni Pink Panther myndanna þá ákvað Lorimar Pictures loksins að gefa verkefninu grænt ljós.
Fyrirmynd raddar Chance var átrúnaðargoð Peter Sellers; Stan Laurel.
Mynd um mann sem hefur alla sína ævi lifað og búið í einu húsi og unnið þar sem garðyrkjumaður. Þegar húsbóndi hans deyr verður hann að fara í alvöru heiminn sem hann hefur aðeins lært í gegnum sjónvarp. Being There er lýst einfaldlega sem stórri umdeilumynd milli manna. Myndin fær 2 og 1/2 fyrir að vera skemmtilega skrýtin.