Náðu í appið
Öllum leyfð

Being There 1979

Life is a state of mind.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 83
/100
Melvyn Douglas fékk Óskarsverðlaun fyrir leik í aukahlutverki. Peter Sellers fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna.

Hinn einfeldningslegi garðyrkjumaður Chance hefur búið allt sitt líf hjá gömlum manni í Washington D.C. Þegar gamli maðurinn deyr þá þarf Chance að yfirgefa húsið án þess að hafa neina vitneskju um heiminn, fyrir utan það sem hann hefur lært af því að horfa á sjónvarpið. Eftir að hann lendir utan í limúsínu, þá endar hann með að vera boðið heim... Lesa meira

Hinn einfeldningslegi garðyrkjumaður Chance hefur búið allt sitt líf hjá gömlum manni í Washington D.C. Þegar gamli maðurinn deyr þá þarf Chance að yfirgefa húsið án þess að hafa neina vitneskju um heiminn, fyrir utan það sem hann hefur lært af því að horfa á sjónvarpið. Eftir að hann lendir utan í limúsínu, þá endar hann með að vera boðið heim til konu, Eve, og eiginmanns hennar, Ben, sem er áhrifamikill en heilsuveill athafnamaður. Nú gengur Chance fyrir misskilning undir nafninu Chauncey Gardner, og verður trúnaðarvinur Ben, og fer óvænt og óafvitandi að spila rullu í pólitíkinni.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Mynd um mann sem hefur alla sína ævi lifað og búið í einu húsi og unnið þar sem garðyrkjumaður. Þegar húsbóndi hans deyr verður hann að fara í alvöru heiminn sem hann hefur aðeins lært í gegnum sjónvarp. Being There er lýst einfaldlega sem stórri umdeilumynd milli manna. Myndin fær 2 og 1/2 fyrir að vera skemmtilega skrýtin.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.10.2013

RIFF blogg Eysteins #2: Úrslit

Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega e...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn