Them That Follow (2019)
"We All Have Our Sins"
Í einangruðu samfélagi langt inni á Appalachia svæðinu í Bandaríkjunum, ræður presturinn Lemuel Childs lögum og lofum, en fólkið í samfélaginu stundar það að grípa...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Í einangruðu samfélagi langt inni á Appalachia svæðinu í Bandaríkjunum, ræður presturinn Lemuel Childs lögum og lofum, en fólkið í samfélaginu stundar það að grípa í eitraða snáka, til að sanna sig frammi fyrir Guði. Þegar dóttir hans Mara er að búa sig undir giftingu sína, undir vökulu auga Hope Slaughter, þá kemst hættulegt leyndarmál upp á yfirborðið, og Mara neyðist til að bjóða hættunni heim og setja sig upp á móti hinni stórhættulegu hefð í kirkju föður hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur











