Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Judy 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2019

Judy Garland: the legend behind the rainbow.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
Rotten tomatoes einkunn 85% Audience
The Movies database einkunn 66
/100
Renée Zellweger vann Óskarsverðlaun, BAFTA og Golden Globe fyrir leik sinn í myndinni. Myndin tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir förðun og hárgreiðslu.

Skemmtikrafturinn Judy Garland kemur til Lundúna að vetri til árið 1968 til að syngja á röð tónleika, en uppselt er á þá alla.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.08.2022

Allir elska ofurdýrin

Ofurhetjudýrin í DC League of Super-Pets áttu hug og hjörtu íslenskra bíógesta um síðustu helgi en rúmlega tvö þúsund manns komu og sáu myndina um frumsýningarhelgina sem þýddi að myndin hreppti toppsætið á íslensk...

27.08.2020

Song úr Sníkjudýrunum ráðinn í Broker

Song Kang-ho, aðalleikari Óskarskvikmyndarinnar Parasite, eða Sníkjudýrin eins og hún hét hér á Íslandi, og Snowpiercer frá árinu 2013, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk kóresku kvikmyndarinnar Broker. Sníkju...

05.06.2020

Sníkjudýr unnu fyrir tómum sal

Það var heldur lítið um dýrðir á aðal kvikmyndaverðlaunahátíðinni í Suður Kóreu fyrr í þessari viku, Daejong Film Awards, sem líkja má við Óskarsverðlaunin. Fór hátíðin fram fyrir nær tómum sal, og ver...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn