Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Birds of Prey 2020

(Birds of Prey: And the Fantabulous Emancipation of One Harley Quinn)

Frumsýnd: 7. febrúar 2020

Mind Over Mayhem

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Sagan gerist í Gotham borg. Jókerinn og hin léttruglaða Harley Quinn hætta saman, og nú þegar hún stendur eftir alein án verndar hans, ætla nokkrir glæpamenn að finna hana í fjöru. Þegar unglingsstúlkan og vasaþjófurinn Cassandra Cain stelur dýrmætum gimsteini, sem geymir reikningsnúmer sem tengist auðæfum glæpamannsins Victor Zsasz, hægri handar ofur-þrjótsins... Lesa meira

Sagan gerist í Gotham borg. Jókerinn og hin léttruglaða Harley Quinn hætta saman, og nú þegar hún stendur eftir alein án verndar hans, ætla nokkrir glæpamenn að finna hana í fjöru. Þegar unglingsstúlkan og vasaþjófurinn Cassandra Cain stelur dýrmætum gimsteini, sem geymir reikningsnúmer sem tengist auðæfum glæpamannsins Victor Zsasz, hægri handar ofur-þrjótsins Roman Sionis, þá setur hann fé til höfuðs henni. Harley Quinn, rannsóknarlögreglukonan Renee Montoya, Helena "The Huntress" Bertinelli og Dinah "Black Canary" Lance mynda nú sameiginlegt lið til að vernda Cassöndru. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.09.2020

Reykjanesbær býður í bílabíó - Grease og Birds of Prey á meðal mynda

Íbúar Reykjanesbæjar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á morgun, laugardaginn 5. september. Um er að ræða fjórar sýningar, sem verða á bílaplani við H...

18.02.2020

Broddgöltur á toppinn og Parasite rýkur upp listann

Það kemur ekki á óvart að Sonic: The Hedgehog hafi farið beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, því myndin fjallar um leiftursnöggan bláan broddgölt. Þá má segja að velgengni næst vinsælustu kvikm...

11.02.2020

Hetjuleg frammistaða

Kvikmyndin um andhetjuna Harley Quinn, Birds of Prey, með Margot Robbie í aðalhlutverki, sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna Óskarshelgi. Herramennirnir í The Gentlemen áttu því frekar skamma v...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn