Síðasta haustið (2019)
The Last Autumn
Það húmar að hausti þar sem vegurinn endar að Krossnesi í Árneshreppi.
Deila:
Söguþráður
Það húmar að hausti þar sem vegurinn endar að Krossnesi í Árneshreppi. Þar er sveitabær Úlfars og eiginkonu hans og fjölskyldan kemur til þeirra til að aðstoða við smölun. Barnabörnin koma úr borginni til að taka þátt en hjónin hafa ákveðið að bregða búi svo þetta er síðasta haustið sem þau smala. Hér er á ferðinni einstök innsýn inn í samband mannsins við náttúruna og dýrin. Í þessari heimildarmynd verðum við vitni að umbreytingu sem kallast á við söguna og alla bændurna sem standa í sömu sporum í fortíð og framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yrsa Roca FannbergLeikstjóri
Aðrar myndir
Verðlaun
🏆
Keppti til verðlauna á RIFF.









