Náðu í appið

Síðasta haustið 2019

(The Last Autumn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. október 2019

78 MÍNÍslenska
Keppti til verðlauna á RIFF.

Það húmar að hausti þar sem vegurinn endar að Krossnesi í Árneshreppi. Þar er sveitabær Úlfars og eiginkonu hans og fjölskyldan kemur til þeirra til að aðstoða við smölun. Barnabörnin koma úr borginni til að taka þátt en hjónin hafa ákveðið að bregða búi svo þetta er síðasta haustið sem þau smala. Hér er á ferðinni einstök innsýn inn í samband... Lesa meira

Það húmar að hausti þar sem vegurinn endar að Krossnesi í Árneshreppi. Þar er sveitabær Úlfars og eiginkonu hans og fjölskyldan kemur til þeirra til að aðstoða við smölun. Barnabörnin koma úr borginni til að taka þátt en hjónin hafa ákveðið að bregða búi svo þetta er síðasta haustið sem þau smala. Hér er á ferðinni einstök innsýn inn í samband mannsins við náttúruna og dýrin. Í þessari heimildarmynd verðum við vitni að umbreytingu sem kallast á við söguna og alla bændurna sem standa í sömu sporum í fortíð og framtíð.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.09.2020

Fleiri en 80 myndir ókeypis á Nordisk Panorama

Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama hófst nýverið og fer fram að mestu leyti í stafrænu formi til september. Þetta er helsta hátíð sinnar tegundar á Norðurlöndum og sýnir eingöngu myndir eftir norræna...

06.03.2020

Engin Hildur á Eddunni - Hvítur, hvítur dagur með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2019 voru kynntar í hádeginu og það er dramedían Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason sem hlaut flestar tilnefningar. Myndin er meðal annars tilnefnd sem kvikmynd ársins, fyrir handrit...

14.10.2019

Ekkert grín á toppnum

Aðsóknartölur kvikmyndarinnar Joker eru ekkert grín þessa vikuna, en myndin er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans með ríflega 10 milljónir króna í aðgangseyri. Alvörugefinn. Aðra vikuna í r...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn