Náðu í appið

The Orphanage 2019

(Parwareshghah)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍN
Vann Gullna lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF.

Á seinni hluta níunda áratugarins býr hinn fimmtán ára Qodrat á götum Kabúls og selur bíómiða á svörtum markaði. Hann er mikill aðdáandi Bollywood mynda og lifir sig sterkt inn í uppáhalds atriðin úr myndunum. Dag einn fer lögreglan með hann á sovéska munaðarleysingjahælið. En stjórnmálaástandið er að breytast í Kabúl. Qodrat og öll börnin vilja... Lesa meira

Á seinni hluta níunda áratugarins býr hinn fimmtán ára Qodrat á götum Kabúls og selur bíómiða á svörtum markaði. Hann er mikill aðdáandi Bollywood mynda og lifir sig sterkt inn í uppáhalds atriðin úr myndunum. Dag einn fer lögreglan með hann á sovéska munaðarleysingjahælið. En stjórnmálaástandið er að breytast í Kabúl. Qodrat og öll börnin vilja verja heimili sitt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2019

Gullni lundinn til Afghanistan

Kvikmyndin The Orphanage, eða Munaðarleysingjaheimilið, sem er eftir hina 29 ára gömlu  Shahrbanoo Sadat frá Afghanistan, vann aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í gærkvöldi, Gullna lu...

09.12.2017

Björgunarleiðangur á Isla Nublar

Fyrsta stiklan úr Jurassic World: Fallen Kingdom var opinberuð í gærkvöldi og ef marka má hana þá er von á magnaðri skemmtun frá framleiðandanum Steven Spielberg. Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutv...

04.12.2017

Eldgos og risaeðlur

Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldsmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom. Myndin verður frumsýnd 22. júní næstkomandi og er búist við myrkari tón en í fyrri myndinni. Leikstjórinn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn