Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Eva 2018

Krókar á móti brögðum

100 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 14% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

Bertrand Valade er svindlari sem stal bókahandriti frá deyjandi rithöfundi og gaf það út undir eigin nafni. Bókin sló í gegn og nú er Bertrand undir mikilli pressu að skila af sér annarri bók sem hann hefur enga hugmynd um hvernig á að skrifa. Þegar hann hittir hina reyndu Evu breytist allt hans líf.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.05.2024

Elskar Lasagna eins og Grettir

Þann 29. maí næstkomandi verður ný teiknimynd um köttinn Gretti, eða Garfield eins og hann heitir á frummálinu, frumsýnd á Íslandi. Myndin heitir The Garfield Movie.Með hlutverk Grettis í bandarísku útgáfunni fer...

19.03.2024

Kung Fu Panda 4 aftur vinsælust í bíó

Po, aðalhetjan í Kung Fu Panda fjögur, sýndi styrk sinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en myndin er enn vinsælasta kvikmynd landsins og var með 5.800 áhorfendur um síðustu helgi. Í öðru sæti ...

13.02.2024

Flugurnar þorðu ekki að stinga Statham

Jason Statham hefur nú um áratugaskeið byggt upp ímynd sem einn af hörðustu mönnum Hollywood. Statham er sannkallað hasartröll sem getur bæði látið mestu fauta finna til tevatnsins sem og risastóra forsögulega hákarla s...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn