Spell
2018
Raunveruleiki eða ímyndun?
87 MÍNEnska
63
/100 Myndin fjallar um bandarískan myndskreytingarmann að nafni Benny sem kemur til Íslands skömmu eftir andlát unnustu sinnar. Benny glímir við andlega kvilla og segist meðal annars vera haldinn áráttu sem felst í þörf fyrir að sleikja hluti. Á Íslandi kynnist hann íslenskri stúlku, Ingu, sem hvetur hann til að ferðast um landið og kynnast íslenskri náttúru,... Lesa meira
Myndin fjallar um bandarískan myndskreytingarmann að nafni Benny sem kemur til Íslands skömmu eftir andlát unnustu sinnar. Benny glímir við andlega kvilla og segist meðal annars vera haldinn áráttu sem felst í þörf fyrir að sleikja hluti. Á Íslandi kynnist hann íslenskri stúlku, Ingu, sem hvetur hann til að ferðast um landið og kynnast íslenskri náttúru, sem hann svo gerir. Á ferðalagi sínu um íslenska náttúru áttar Benny sig hins vegar á því að geðlyf hans eru að klárast, sem gerir það að verkum að hann hættir að geta greint á milli raunveruleikans og ímyndunar.... minna