Náðu í appið
Spell

Spell (2018)

"Raunveruleiki eða ímyndun?"

1 klst 27 mín2018

Myndin fjallar um bandarískan myndskreytingarmann að nafni Benny sem kemur til Íslands skömmu eftir andlát unnustu sinnar.

Deila:
Spell - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um bandarískan myndskreytingarmann að nafni Benny sem kemur til Íslands skömmu eftir andlát unnustu sinnar. Benny glímir við andlega kvilla og segist meðal annars vera haldinn áráttu sem felst í þörf fyrir að sleikja hluti. Á Íslandi kynnist hann íslenskri stúlku, Ingu, sem hvetur hann til að ferðast um landið og kynnast íslenskri náttúru, sem hann svo gerir. Á ferðalagi sínu um íslenska náttúru áttar Benny sig hins vegar á því að geðlyf hans eru að klárast, sem gerir það að verkum að hann hættir að geta greint á milli raunveruleikans og ímyndunar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brendan Walter
Brendan WalterLeikstjórif. -0001
Barak Hardley
Barak HardleyHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Crush Pictures
Crush Pictures