Náðu í appið
Overcomer

Overcomer (2019)

"What Do You Allow To Define You?"

1 klst 59 mín2019

Líf körfuboltaþjálfarans John Harrison tekur óvænt nýja stefnu þegar stærsta verksmiðjan í bænum lokar, og hundruðir fjölskyldna flytja á brott.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic17
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Líf körfuboltaþjálfarans John Harrison tekur óvænt nýja stefnu þegar stærsta verksmiðjan í bænum lokar, og hundruðir fjölskyldna flytja á brott. Nú þarf hann að finna sér nýjan starfa, og tekur að sér að þjálfa vandræðaungling í langhlaupum. Þeir setja markið á sigur í stærsta hlaupi ársins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Kendrick
Stephen KendrickHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Kendrick BrothersUS