Náðu í appið
Kaf

Kaf (2019)

1 klst 12 mín2019

Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn, tekur Snorri Magnússon á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn, tekur Snorri Magnússon á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar. Laugin er heimur útaf fyrir sig þar sem söngur og síendurteknar æfingar, fótstaða í lófa og höfrungakaf, skapa rútínu. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi á Íslandi og hefur verið í lauginni samfellt í 28 ár við góðan orðstír.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hanna Björk Valsdóttir
Hanna Björk ValsdóttirLeikstjórif. -0001
Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Rún TryggvadóttirLeikstjórif. -0001