Belle de jour
Bönnuð innan 16 ára
Drama

Belle de jour 1967

Frumsýnd: 22. september 2019

Luis Bunuel's Masterpiece of Erotica!

7.7 37321 atkv.Rotten tomatoes einkunn 96% Critics 8/10
100 MÍN

Hin unga og fallega húsmóðir, Séverine Serizy, á erfitt með að sætta sig við að geta ekki upplifað masókisma-kynóra sína samhliða hversdagslegu lífi með hinum dugmikla eiginmanni Pierre. Dag enin þegar vinur hennar Henri, sem einnig er ástfanginn af Séverine, segir henni frá leynilegu háklassa vændishúsi sem rekið er af Madame Anais, byrjar Séverine að... Lesa meira

Hin unga og fallega húsmóðir, Séverine Serizy, á erfitt með að sætta sig við að geta ekki upplifað masókisma-kynóra sína samhliða hversdagslegu lífi með hinum dugmikla eiginmanni Pierre. Dag enin þegar vinur hennar Henri, sem einnig er ástfanginn af Séverine, segir henni frá leynilegu háklassa vændishúsi sem rekið er af Madame Anais, byrjar Séverine að vinna þar á daginn undir nafninu Belle de Jour. En þegar einn af skjólstæðingum hennar gerist sífellt yfirráðasamari verður hún að reyna að snúa aftur í sitt venjulega líf.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn