Náðu í appið
Une année polaire

Une année polaire (2018)

A Polar Year

"Lærðu áður en þú kennir"

1 klst 34 mín2018

Anders er ungur Dani, ókvæntur og barnlaus, sem ákveður að slá til þegar honum býðst kennarastaða í litlum og afskekktum bæ á Grænlandi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Anders er ungur Dani, ókvæntur og barnlaus, sem ákveður að slá til þegar honum býðst kennarastaða í litlum og afskekktum bæ á Grænlandi. Til að byrja með telur hann sig ráða vel við aðstæðurnar en kemst brátt að því að hann er kominn í allt annan menningarheim sem hann á erfitt með að skilja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Samuel Collardey
Samuel CollardeyLeikstjórif. -0001
Catherine Paillé
Catherine PailléHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Geko FilmsFR
France 3 CinémaFR