Ordinary Time (2018)
Tempo Comum
Hugljúf mynd sem fjallar um fyrsta tímabilið í lífi fjölskyldu eftir fæðingu barns.
Deila:
Söguþráður
Hugljúf mynd sem fjallar um fyrsta tímabilið í lífi fjölskyldu eftir fæðingu barns. Á þessum tíma er mikið um heimsóknir frá fjölskyldu og vinafólki þar sem samræðurnar snúast um allt milli himins og jarðar, allt frá hversdagslegum praktískum hlutum út í vonir og væntingar varðandi það hvað framtíðin ber í skauti sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Susana NobreLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

TerratremePT

Cinéma DefactoFR
Verðlaun
🏆
Valin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Rotterdam 2018.







