Wild Rose (2019)
"Sumir draumar verða að rætast"
Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan hún reynir að láta metnaðarfullan draum sinn rætast um frægð og frama sem tónlistarkona. Með aðstoð yfirmanns síns heldur Rose-Lynn í lífsbreytandi ferðalag sem á eftir að reyna á sjálfsvitund hennar en hjálpa henni að uppgötva sína sönnu rödd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tom HarperLeikstjóri

Nicole TaylorHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Creative ScotlandGB

BFIGB

Entertainment OneCA

Fable PicturesGB

Film4 ProductionsGB
WR HoldingsCA




















