Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Family 2018

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Batnandi konu er best að lifa

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
Rotten tomatoes einkunn 76% Audience
The Movies database einkunn 60
/100

Kate Stone er framakona og nýtur lífsins. Það er ekkert pláss í hennar lífi fyrir börn eða maka. Þegar bróðir hennar biður hana um að passa dóttur sína, þá ákveður hún með semingi að gera honum þann greiða í einn dag. En þegar dagurinn verður að viku, fer allt í óreiðu, en að lokum bindast þær frænkum sterkum böndum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn