Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ruddalegar rímur 2019

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Nýjar útgáfur af gömlum ævintýrum

60 MÍNÍslenska

Ruddalegar rímur er safn ljóða eftir barnabókahöfundinn Roald Dahl sem kom út árið 1982 með teikningum eftir Quentin Blake. Í Ruddalegum rímum lék Roald sér að því að setja sex þekkt ævintýri í sinn eigin búning, blandaði þeim saman og bjó til nýjan og óvæntan endi á þau. Þetta eru ævintýrin Jói og baunagrasið, Mjallhvít, Rauðhetta, Öskubuska,... Lesa meira

Ruddalegar rímur er safn ljóða eftir barnabókahöfundinn Roald Dahl sem kom út árið 1982 með teikningum eftir Quentin Blake. Í Ruddalegum rímum lék Roald sér að því að setja sex þekkt ævintýri í sinn eigin búning, blandaði þeim saman og bjó til nýjan og óvæntan endi á þau. Þetta eru ævintýrin Jói og baunagrasið, Mjallhvít, Rauðhetta, Öskubuska, Grísirnir þrír og Gullbrá og birnirnir þrír og hafa þessar útgáfur hans hér verið settar upp í einstaklega skemmtilegt teiknimyndaform sem hinir fullorðnu ættu ekki síður að hafa gaman af en yngri áhorfendur.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn