Ruddalegar rímur
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
ÆvintýramyndTeiknimynd

Ruddalegar rímur 2019

Nýjar útgáfur af gömlum ævintýrum

60 MÍN

Ruddalegar rímur er safn ljóða eftir barnabókahöfundinn Roald Dahl sem kom út árið 1982 með teikningum eftir Quentin Blake. Í Ruddalegum rímum lék Roald sér að því að setja sex þekkt ævintýri í sinn eigin búning, blandaði þeim saman og bjó til nýjan og óvæntan endi á þau. Þetta eru ævintýrin Jói og baunagrasið, Mjallhvít, Rauðhetta, Öskubuska,... Lesa meira

Ruddalegar rímur er safn ljóða eftir barnabókahöfundinn Roald Dahl sem kom út árið 1982 með teikningum eftir Quentin Blake. Í Ruddalegum rímum lék Roald sér að því að setja sex þekkt ævintýri í sinn eigin búning, blandaði þeim saman og bjó til nýjan og óvæntan endi á þau. Þetta eru ævintýrin Jói og baunagrasið, Mjallhvít, Rauðhetta, Öskubuska, Grísirnir þrír og Gullbrá og birnirnir þrír og hafa þessar útgáfur hans hér verið settar upp í einstaklega skemmtilegt teiknimyndaform sem hinir fullorðnu ættu ekki síður að hafa gaman af en yngri áhorfendur.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn