Echo In the Canyon
TónlistarmyndHeimildarmynd

Echo In the Canyon 2019

7.1 474 atkv.Rotten tomatoes einkunn 94% Critics

Skoðun á rótum hinnar sögulegu tónlistarsenu í Laurel Canyon í Los Angeles, þar sem við sögu koma tónlistarmenn eins og The Byrds, The Beach Boys, Buffalo Springfield og The Mamas and the Papas.